Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Skilmálar þessir varða vinnslu persónuupplýsinga Símans hf. í tengslum við fyrirtækjaþjónustu félagsins. Í tengslum við þá þjónustu Símans kann Síminn að vinna með persónuupplýsingar fyrir hönd viðskiptavinar. Í slíkum tilvikum kemur Síminn fram sem vinnsluaðili á vegum viðskiptavinar sem telst ábyrgðaraðili vinnslunnar í skilningi laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Útg. 2.0, 1. júlí 2020