Þjónustuvefur fyrirtækja (hér eftir „þjónustuvefurinn“) er í eigu Símans hf., kt. 460207-0880. Þar sem ákvæðum skilmála þessa sleppir gilda Almennir viðskiptaskilmálar Símans. Frekari leiðbeiningar um virkni og notkun þjónustuvefsins eru að finna hérna.