Er mögulegt að nálgast gögn eftir að þeim hefur verið eytt úr Síminn Ský?

Ef þú hefur sagt upp Síminn Ský og gögnum var eytt, þá er ekki hægt að nálgast þau.  

Ef þú eyðir gögnum úr Síminn Ský í appinu í símanum, tölvunni eða á vefnum, þá eru gögnin flutt í Trash eða ruslafötu þar sem gögnin bíða í 30 daga áður en þeim er eytt. Þú getur alltaf skráð þig inn á siminn.is/sky og skoðað hvaða gögn eru í ruslafötunni.  

Ef þú eyðir óvart gögnum þá hefur þú alltaf 30 daga til að ná í gögnin aftur.  

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.