Getur þetta haft áhrif á öryggiskerfi?

Hafa þarf samband við öryggisfyrirtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hefur það í einhverjum tilfellum áhrif á öryggiskerfi. Mikilvægt er að hafa samband við það fyrirtæki sem þú ert í viðskiptum við til að fá frekari upplýsingar.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2