Hvað er innifalið í Heimilispakkanum?

Í Heimilispakkanum er innifalið

Sjónvarpsþjónusta

Þrír straumar innifaldir sem þýðir að hægt er að horfa í þremur tækjum á sama tíma. Einnig er einn myndlykill innifalinn.

Sjónvarp Símans Premium

Öflug efnisveita með enska boltanum, úrvali nýrra og klassískra þáttaraða með íslenskum texta og kvikmynda.

11 erlendar stöðvar

DR1, SVT1, History2 SD, Sky News, Boomerang grunnur, Jim Jam, BBC Brit, Box hits, Travel, France 24 og National Geographic.

Appið

Appið er aðgengilegt í snjallsímum, spjaldtölvum, Apple TV og Android TV.

Netið

Gagnamagn er ótakmarkað og netbeinir fylgir með í pakkanum.

Endalaus heimasími

0 kr. í alla heimasíma og farsíma innanlands óháð kerfi. 0 kr. til Norðurlandanna og Norður-Ameríku.

Úræði

Tvær Úræði áskriftir fylgja með Heimilispakkanum

Wi-Fi Magnari

Einn Wi-Fi Magnari fylgir meðheimilispakkanum þínum.

Mögulegar viðbætur

Hægt að bæta við auknum hraða, bæta við fleiri erlendum stöðvum, fjölga myndlyklum eða bæta við straumum svo hægt sé að horfa í fleiri tækjum samtímis.

Þú getur pantað Heimilispakkann hérna

Skýringarmynd1Skýringarmynd2