Ef hringt er úr einum íslenskum farsíma í annan í útlöndum greiðir sá sem hringir fyrir símtal innanlands, alveg eins og ef viðkomandi sem hringt er í sé staddur á Íslandi.
Sá sem hringt er í og er staddur erlendis greiðir fyrir móttekið símtal samkvæmt verðskrá fyrir viðkomandi land. Alltaf er hægt að fletta upp verðskrá hvers lands hérna.