Hvaða leikir verða í opinni dagskrá?

Allir 380 leikirnir verða í beinni útsendingu tímabilið 2021/2022 og í hverri umferð er einn leikur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Sami leikur er einnig sýndur á mbl.is nema í örfáum undantekningartilfellum þegar mbl.is sýnir frá öðrum leik en þeim sem sýndur er í Sjónvarpi Símans. Upplýsingar um hvaða leikur er sýndur á mbl.is má finna á mbl.is um leið og upplýsingarnar liggja fyrir frá ensku úrvalsdeildinni og Símanum fyrir hverja umferð.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2