Hvar finn ég OBDII tengið?

Staðsetningin er mismunandi eftir tegundum bíla, en yfirleitt er portið undir stýrinu.
Þegar kubburinn tengist í fyrsta sinn þarftu að aka nokkra kílómetra, eða 1 – 2 ferðir áður en upplýsingar um ferðir, staðsetningu o.fl. birtast í vefviðmótinu og appinu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2