Hvar finn ég tilboð og afslætti

  1. Í aðalvalmynd velur þú %- táknið við hliðina á bláa greiðslutakkanum.
  2. Þar sérðu öll tilboð og afslætti sem eru í boði fyrir þig.
  3. Til að vita meira um tilboðið eða afsláttinn ýtir þú á viðkomandi tilboð.
  4. Til að nýta sér tilboðið eða afsláttinn ýtir þú á Virkja tilboð.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2