Hver er munurinn á Fjölskyldukorti og Krakkakorti?

Fjölskyldukort deila gagnamagni með Endalausum. Viðskiptavinir sem eru með Fjölskyldukort hafa meira gagnamagn, endalaust tal og SMS. Krakkakort eru Frelsiskort með endalausum mín og sms um. Í hverjum mánuði er svo fyllt á frelsið með 2 GB áfyllingu. Um Krakkakort gilda almennir skilmálar fyrir Frelsi.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2