Hvað þýðir að tengja heimasímann yfir netið (e.VoIP)?

VoIP sími nýtir internetið. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (e. POTS) yfir á símtengingu yfir internet (e. VoIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (e. router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi. Þú ættir ekki að verða var við neinn mun á gæðum þjónustunnar og þessi tækni snýr fyrst og fremst að því að símtalið er flutt yfir internet tengingu í stað hefðbundinnar línutengingar.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.