Hvernig segi ég upp áskrift að Spotify?

Þú segir upp Spotify áskriftinni hérna á Þjónustuvefnum, netspjalli eða með tölvupósti í 8007000@siminn.is. Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum.

Í janúar 2022 verður Spotify streymisveitan tekin úr þjónustu hjá Símanum. Til að forðast þjónustubrest mun aðgangurinn þinn færast yfir í Spotify Free að áskriftartímabili loknu. Til að skrá sig í Spotify Premium eða Spotify Family þá þarf að segja upp áskrift, hlusta út áskriftartímabilið þitt og skrá sig á ný á spotify.com eða í appinu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2