Ef ég er með Tvíburakort, hvernig virkar að fá símtöl?

Ef ekki er svarað í aðalsímann þá flyst hringingin í aukasímann, eins og um venjulegan hringiflutning sé að ræða. Ef ekki er svarað í aukasímann þá flyst símtalið í talhólf. Eitt talhólf fylgir þjónustunni þó að tvö kort liggi á bak við.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2