Síminn Ský hættir að vista myndirnar úr símtækinu þegar ég slekk á appinu. Get ég breytt því þannig að það sé alltaf að vista myndirnar mínar sjálfkrafa?

Ef þú ert með Android tæki þá er alltaf kveikt á sjálfvirkri vistun. Ef þú ert með iOS tæki þá gæti þurft að kveikja á því.

  1. Opnaðu Síminn Ský appið í símtækinu.
  2. Velur rendurnar þrjár efst í vinstra horninu.
  3. Velur Settings.
  4. Hakar í Fast backup.
  5. Ef þú vilt að síminn noti bæði WiFi og 4G netið til að hlaða niður myndunum þá velurðu undir Uploads Auto – over WiFi or Cellular.

Sjálfkrafa vistun hættir ef slökknar á símanum t.d ef hann verður hleðslulaus. Appið minnir þig reglulega á að það þurfi að opna það til að sjálfkrafa vistun fari aftur af stað.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.