Ef þú ert með Android tæki þá er alltaf kveikt á sjálfvirkri vistun. Ef þú ert með iOS tæki þá gæti þurft að kveikja á því.
Sjálfkrafa vistun hættir ef slökknar á símanum t.d ef hann verður hleðslulaus. Appið minnir þig reglulega á að það þurfi að opna það til að sjálfkrafa vistun fari aftur af stað.