Símavist

Fast mánaðargjald fyrir aðgang að IP símkerfi

Með Símavist býðst fyrirtækjum að leigja IP símkerfi gegn föstu mánaðargjaldi sem ræðst af fjölda starfsmanna sem nota kerfið. Símkerfið hentar fyrirtækjum óháð stærð og starfsemi. Hafðu samband í síma 800-4000 eða sendu póst á 8004000@siminn.is og láttu sérfræðinga okkar finna réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Panta ráðgjöf

Af hverju að velja IP símkerfi Símans

 • Traustur samstarfsaðili
  Síminn hefur meira en áratuga reynslu af rekstri símkerfa fyrir fyrirtæki með tvo starfsmenn til stórfyrirtækja með hundruði starfsmanna.
 • Leysum málin
  Síminn rekur öflugt þjónustuborð þar sem sérfræðingar okkar vinna að því að leysa hratt og örugglega úr þeim málum sem upp koma.
 • Áreiðanleiki
  Símavist byggir á tvöföldu kerfi sem tryggir að fyrirtæki verða ekki fyrir truflunum þegar uppfærslur á búnaði eiga sér stað.
 • Lágmarksfjárfesting
  Í Símavist hafa fyrirtæki aðgang að IP símkerfi án þess að þurfa að reka og fjárfesta í vélbúnaði og stýrikerfum.

Skilvirkari afgreiðsla símtala

Í Símavist bjóðast fjölmargir möguleikar sem flýta fyrir afgreiðslu símtala.

Tölvuskiptiborð

Þægilegt viðmót

Símaver er vefviðmót þar sem hægt er að skoða stöðuskjá fyrir afgreiðslu símtala.

Símaver

Vertu í öruggum höndum

Símkerfið þitt er í öruggum höndum sérfræðinga Símans sem sjá um rekstur þess.

Öryggi