Öryggi

Símkerfið í öruggum höndum

Með Símavist býðst fyrirtækinu þínu aðgangur að IP símkerfi sem þýðir að allri síma umferð er stýrt framhjá internetinu sem dregur úr líkum á að hægt sé að brjótast inn á kerfið og misnota það með tilhlýðandi fjárhagstjóni. Jafnframt byggir Símavist á tvöföldu kerfi þannig að varabúnaður tekur við ef aðalbúnaður er niðri eða þarfnast uppfærslu.

Vottanir Símans

Sólarhringsvöktun er á símkerfum sem hýst eru og rekin af Símanum. Síminn er gullvottaður samstarfsaðili Microsoft á Íslandi og með ISO 27001 vottun.

Vottanir og sérþekking

Vertu í öruggum höndum

Símkerfið þitt er í öruggum höndum sérfræðinga Símans sem sjá um rekstur þess.

Öryggi

Þægilegt viðmót

Símaver er vefviðmót þar sem hægt er að skoða stöðuskjá fyrir afgreiðslu símtala.

Símaver