Skýjatenging er bein tenging við allar helstu skýjaþjónustur sem fyrirtæki á Íslandi eru að nýta sér.

  • Tenging við útlönd fer um IP net Símans. Einungis er greitt fyrir þá áætlaða bandbreidd, gagnamagn er ekki mælt.
  • Fer um einkanet og er aðskilið frá internetumferð fyrirtækis, þetta minnkar álag á internettengingu og eykur áreiðanleika.
  • Erlendis tengjast notendur í gegnum t.d. Express Route eða aðrar tengingar sem viðkomandi skýjaþjónusta býður upp á.

Hafðu samband í síma 800-4000 eða sendu póst á 8004000@siminn.is og láttu sérfræðinga okkar finna réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki..

Panta ráðgjöf

Vottanir

Rekstrar- og hýsingarumhverfi Símans er vottað samkvæmt ISO 27001 staðlinum.

Samstarfsaðili

Síminn er í samstarfi við fjölmarga erlenda og innlenda aðila vegna upplýsingatæknimála.