Fyrirtækjalausnir

VPN tengingar

VPN tengingar gera starfsfólki kleift að tengjast inn á innranet fyrirtækisins hvar sem þeir eru staddir.

IP net

IP net Símans gerir fyrirtækjum kleift að tengja saman margar starfsstöðvar á lokuðu og öruggu einkaneti.

Fjarvinna

Fyrirtækjum bjóðast heimatengingar fyrir starfsfólk í ADSL eða Ljósneti ásamt viðbótum sem bæta gagnaöryggi og tengimöguleika.

Sjósamband

Með Sjósambandi Símans býðst sjómönnum kostur á háhraða nettengingu um borð i skipum meðfram ströndum landsins.

Ljósnet

Með Ljósneti Símans færðu allt að 100 Mb/s háhraðatengingu.

Tækjaáskrift

Tækjaáskrift er frábær áskrift fyrir tækin þín, t.d. myndavélar og öryggiskerfi.