Vefpósturinn

Fáðu fimm netföng á 0 kr.

Vefpóstur Símans er hentug leið fyrir þá sem vilja komast í tölvupóstinn sinn hvar sem er án þess að binda netfangið við tiltekna tölvu. Ef þú ert með internetþjónustu hjá Símanum þá fylgja fimm netföng í Vefpósti Símans á 0 kr.

Leiðbeiningar fyrir Vefpóstinn

Þægindi

Vefpóstur Símans er þægileg leið til að senda og móttaka tölvupóst. Þú færð 5GB pósthólf og 5 netföng til afnota.

Dagatal

Þægileg leið til að stjórna tíma sínum. Hægt er að skoða hvern dag fyrir sig, viku eða mánuð í senn.

Verkefnalisti

Búðu til lista yfir atriðin sem þú þarf að koma í verk og skilgreindu stöðu þeirra og mikilvægi.

Tungumál

Vefpóstur Símans er aðgengilegur á íslensku, ensku, dönsku, þýsku, sænsku, pólsku, frönsku og spænsku.

Minnisblöð

Skrifaðu minnisblöð, til dæmis fyrir fundargerðir, vistar þau og gengur að þeim vísum í vefpóstinum.

Netfangaskrá

Haltu utan um tengiliðina þína í netfangaskránni og búðu til hópa eins og þér hentar.

Grunnáskrift og öllum ADSL og Ljósnetsleiðum fylgja 5 netföng að stærð 5 GB 0 kr.
Netfang án internetþjónustu 1.274 kr.
Viðbótarnetfang 1 GB 200 kr.
Stækkun í 10 GB 1.000 kr.