Aukakort

Ein netáskrift — allt að 5 tæki

Aukakortið hentar frábærlega ef þú átt fleiri en eina græju, t.d. snjallsíma, fartölvu og spjaldtölvu og vilt samnýta 4G gagnamagn. Þú greiðir bara fyrir eina netáskrift og svo 600 kr. á mánuði fyrir hvert aukakort.

Aukakort er í boði fyrir alla þá sem eru með 5-300 GB Netáskrift og sem eru ekki með virkan bindisamning fyrir netlykil.

Vertu í góðu netsambandi

4G Netið er snjöll leið fyrir þá sem vilja komast hvar sem er á netið í símanum, fartölvunni eða spjaldtölvunni.

4G Netið

Öflugt dreifikerfi

Vertu í sterku sambandi á dreifikerfi okkar. Öflugt 3G samband og ört vaxandi 4G net tryggir sambandið.

Leita á korti