Dreifikerfið

Vertu í sterkara sambandi hjá Símanum

Síminn er með stærsta 3G dreifikerfi landsins og býður nú enn meiri hraða yfir 4G kerfi Símans sem er í uppbyggingu þessa mánuðina. Síminn hefur verið í fararbroddi í þjónustu við bæði þéttbýlissvæði og dreifðari byggðir landsins.

Snjallpakkar

Með endalausu og sveigjanlegu Snjallpökkunum færðu SMS, gagnamagn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma óháð kerfi.

4G netið

Fáðu 4G netáskrift fyrir snjalltæki eða tölvu svo þú getir farið á netið hvar sem er. Við mælum með 4G netinu og Mifi router fyrir ferðalagið um landið.