Dreifikerfið

Vertu með á hraðasta farsímaneti landsins

Niðurstöður Ookla Speedtest sýna að Síminn er með hraðasta farsímanet á Íslandi. 4G net Símans nær nú til 95,5% þjóðarinnar og 3G kerfið til 99% landsmanna. Við höfum tekið í notkun næstu kynslóð 4G senda í samstarfi við Ericsson sem ná yfir 200 Mb/s hraða.

Farsímaleiðir

Í Endalaus Snjall getur þú bætt við farsímakortum fyrir fjölskylduna sem samnýta gagnamagnið. Krakkarnir fá 1GB á mánuði og hringja endalaust.

4G netið

Fáðu 4G netáskrift fyrir snjalltæki eða tölvu svo þú getir farið á netið hvar sem er. Við mælum með 4G netinu og Mifi router fyrir ferðalagið um landið.