Farsíma leiðir

Endalaus snjall, endalausar mínútur eða ódýrar mínútur.

Frelsi

Frelsi er fyrirframgreidd þjónusta þar sem þú fyllir á þegar þér hentar.

Heimasími

Hagstæðar leiðir í boði hvort sem þú notar heimasímann lítið eða mikið.

Borðsími fyrirtæki

Áskriftir fyrir borðsíma og símkerfalausnir fyrirtækja.

Farsími fyrirtæki

Fjölbreyttar áskriftir og möguleiki á að skipta kostnaði milli fyrirtækis og starfsmanns.

Gervihnattalausnir

Lausnir fyrir gervihnattasíma sem tryggja öruggt fjarskiptasamband hvar sem er í heiminum.

Lægri símakostnaður á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu

Þeir sem eru í farsímaþjónustu hjá Símanum býðst að skrá sig í Ferðapakkann, sem lækkar verulega símakostnað á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu.

Greitt er daggjald og fyrir það er hægt að móttaka og hringja símtöl, senda skilaboð og fara á netið, á betri kjörum en samkvæmt almennri verðskrá.

ferðapakkinn

Fjölskyldukort

Ef þú ert í Endalaus Snjall geta þeir fjölskyldumeðlimir sem eru 18 ára og eldri, fengið Fjölskyldukort með endalausu tali, SMS-um og samnýta gagnamagnið með aðalnúmerinu.

Krakkakortið

Ef þú ert í Endalaus Snjall geta börn yngri en 18 ára fengið Krakkakort með endalausu tali, endalausum SMS-um og 1 GB gagnamagni á 0 kr.

Gagnakortið

Með Endalausri farsíma áskrift getur þú fengið gagnakort og samnýtir þá gagnamagnið í spjald- eða fartölvu á 0 kr í fyrstu þrjá mánuðina, eftir það kostar það 600 kr. á mánuði.

Spotify

Bættu við Spotify Premium áskrift hjá Símanum og þú greiðir ekki fyrir tónlistarstreymið á farsímaneti Símans.

Símaappið

Þú fylgist vel með allri notkun. Í boði fyrir iPhone og Android.

Þjónustuvefurinn

Vantar þig auka gagnapakka? Eða bara skoða notkun? Notaðu þjónustuvefinn, enda hann er opinn allan sólarhringinn.

Rafræn skilríki

Rafræn skilríki auðvelda notendum að auðkenna sig og undirrita skjöl rafrænt. Þú notar rafræn skilríki hér á þjónustuvef Símans.

GoMobile

Frelsi og frábær búnaður fyrir GOmobile inneignina.

ÞR3NN∆

ÞR3NN∆ er farsímaleið hjá Símanum í samstarfi við GOmobile. Endalausar mínútur + Endalaus SMS + 9GB af Safnamagni = 3K eða minna á mánuði.

Komdu á námskeið og lærðu á snjallsímann þinn

Síminn býður áhugasömum upp á stutt námskeið þar sem farið er yfir helstu atriði sem gott er fyrir snjallsímaeigendur að vita.

Námskeiðin fara fram í Ármúla 27 og eru haldin alla þriðjudaga klukkan 17 fyrir eigendur Androidsíma og klukkan 18 fyrir eigendur iPhone.

Snjallsíma námskeið