Síminn þinn safnar

þú gerir það sem þú gerir vanalega

Notaðu Kreditkortið þitt hjá samstarfsaðilum GOmobile og safnaðu inneign.

GOmobile er einfalt

Engin auka kostnaður

Þú getur notað inneignina til að safna fyrir nýjum snjallsíma, keypt þér aukabúnað eða greitt niður símareikninginn þinn. Láttu kortið þitt safna fyrir þig.

GOmobile fyrir þig

Byrjaðu að safna

  • Ef þú átt debit eða kreditkort, geturðu skráð þig núna
  • Þú fylgist með inneignarsöfnuninni í GOmobile appinu sem fæst fyrir Android og iOS

GOmobile í hnotskurn

GOmobile er mjög sniðug og ókeypis leið fyrir þig til að annað hvort lækka fjarskiptakostnaðinn þinn hjá Símanum eða til að safna fyrir alls kyns vörum sem þig langar í. Eina sem þú þarft að gera er að sækja appið, tengja kortið og byrja að safna hjá samstarfsaðilum GOmobile.

Til þess að sjá hvernig GOmobile virkar - smelltu á myndina

gomobile

Já, það er hægt. Þú getur verið í viðskiptum annarstaðar en safnað inneign í GOmobile og ráðstafað hjá Símanum.

Það er ekki hægt. Ráðstafa þarf inneigninni sem safnast í gegnum GOmobile appið hjá Símanum.

Snjallsíma, heyrnartól, töskur og allskonar aukabúnað nú eða greitt niður símareikninginn þinn.

Fataverslanir, gisti- og veitingastaðir eru á meðal samstarfsaðila GOmobile – Sjá samstarfsaðila í GOmobile appinu

Já, eftir 12 mánuði, ef þú hefur ekki notað kortið þitt hjá samstarfsaðilum GOmobile á þeim tíma. Til að halda inneign er nóg að versla með kortinu hjá samstarfsaðila á 12 mánaða fresti.

GOmobile appið er til fyrir iPhone (iOS) og Android og þú getur sótt það í appverslunum með því að leita að GOmobile.

GOmobile kerfið er öruggt, persónuupplýsingar eru dulkóðaðar og notast er við greiðslukerfi Valitor sem hefur áratuga reynslu af umsýslu korta.

Nei, það þarftu ekki. Það er mjög einfalt að setja upp GOmobile. Þú sækir appið í snjallsímann þinn, skráir þig inn í appið t.d. með Facebook og færir inn nauðsynlegar upplýsingar til að tengjast kerfinu. Nú geturðu byrjað að safna!

Já, það er einfalt. Ef þú átt ekki næga inneign til að greiða alla upphæðina, geturðu notað kreditkortið þitt til að borga mismuninn og fengið símann svo sendan heim.

Já, ekkert mál. Þú segir appinu hvað þú vilt nota mikið á mánuði til að borga inn á símareikninginn þinn, og færð lægri reikning sem því nemur.

Þó þú sért ekki í viðskiptum við Símann getur þú safnað inneign og nýtt hana í fjölmargar spennandi vörur í gegnum verslun í GOmobile appi. Í versluninni má finna vörur eins og Apple TV, iPhone, Samsung Galaxy S4 og margt fleira. Þér er líka velkomið að koma í viðskipti til Símans og notað GOmobile inneign til að greiða niður fjarskiptaþjónustu.

Nei. GOmobile er ókeypis fyrir notendur.

GOmobile hefur frá upphafi unnið náið með Valitor og Greiðsluveitunni til þess að tryggja að öll meðferð kortaupplýsinga sé traust og örugg. GOmobile geymir aldrei kortanúmer heldur eru þau dulkóðuð og send eftir öruggum boðleiðum beint í Fyrirtækjagreiðslu Valitor. GOmobile kerfið hefur einnig farið í gegnum öryggisprófanir hjá þriðja aðila, til þess að tryggja áreiðanleika kerfisins.