Útlönd

Vertu í góðu sambandi um allan heim

Hér geturðu séð kostnað við að hringja til og frá einstökum löndum og á það bæði við um farsíma og heimasíma. Eins sést kostnaður við gagnanotkun, hvað það kostar að hringja og senda skilaboð þegar þú ert á erlendri grundu. Við hvetjum þig því til að kynna þér góð ráð um símanotkun í útlöndum og valkosti til að lækka kostnað.

Verð fyrir símanotkun erlendis


Góð ráð vegna símanotkunar erlendis

Við hvetjum þig til að kynna þér góð ráð um símanotkun í útlöndum.

Góð ráð vegna gagnanotkunar erlendis

Við hvetjum þig til að kynna þér verðið vel áður en þú notar netið í símanum erlendis.

Reiki í Evrópu

Helstu spurningar og svör vegna reikinotkunar í Evrópu (Roam Like Home)

500 mín til útlanda

Ódýrari símtöl til útlanda. Gildir fyrir símtöl til 28 landa frá Íslandi.

1100 þjónusta

Hringdu ódýrari símtöl til útlanda með 1100 með því að slá inn forvalið 1100 í staðinn fyrir 00.

Útlandavinur

Bættu við þig útlandavini og þú getur hringt á 0 kr. í einn heimasímavin í 60 mínútur á mánuði.

4G Reiki

Hér finnur þú lista yfir öll þau lönd þar sem 4G reiki er í boði.

Þjónustuvefurinn

Fylgstu vel með þinni notkun og vertu viss um að þú ert í réttri leið.

Lægri símakostnaður á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu

Þeir sem eru í farsímaþjónustu hjá Símanum býðst að skrá sig í Ferðapakkann, sem lækkar verulega símakostnað á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu.

Greitt er daggjald og fyrir það er hægt að móttaka og hringja símtöl, senda skilaboð og fara á netið, á betri kjör en samkvæmt almennri verðskrá.