Sjónvarpsþjónusta Símans

Þú byrjar á áskrift að sjónvarpsþjónustu Símans og getur svo bætt við fjölbreyttu úrvali valkosta.

Sjónvarp Símans Premium

Sjónvarp Símans Premium. Öflug efnisveita með úrvali nýrra og klassískra þáttaraða með íslenskum texta. Njóttu þess að halla þér aftur í sófanum og horfðu þegar þér hentar.

Heimur

Heimur býður áskrifendum upp á vandað erlent sjónvarpsefni, stútfullt af fjölbreyttri dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Krakkar

Krakkar er áskriftarþjónusta (e.VOD) með glæsilegt úrval af vönduðu, talsettu barnaefni.

Netklúbburinn

Fáðu fréttabréfið okkar í hverjum mánuði. Sjóðheit tilboð, áhugaverðar fréttir í tölvupósti til þín.

Sjónvarp Símans appið

Þetta sniðuga app færir þér sjónvarpið í snjalltækin og alla kosti Sjónvarp Símans Premium en auðvitað geturðu líka horft á aðrar stöðvar.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 13.500 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

  • Sjónvarp Símans Premium
  • Heilar þáttaraðir
  • Sjónvarp Símans appið
  • 9 erlendar stöðvar
  • Spotify Premium
  • Endalaus heimasími
  • Netið 250 GB