Allt með íslensku tali eða texta

Krakkar er efnisveita (e.VOD) þar sem ótakmarkaður aðgangur fæst að öllu efni sem þar er að finna gegn föstu mánaðarlegu gjaldi. Með Krökkum hefur þú aðgang að yfir 400 talsettum þáttum og kvikmyndum.

Mánaðarlega bætist við nýtt efni í Krakkar. Mánaðarverð 1.000 kr. fyrir áskrifendur að Sjónvarp Símans Premium.

Mánaðarverð
1.790kr.
Krakkabíó

Viggi Víkingur

Við förum í langferðir á langskipi um öll heimsins höf með Vigga Víkingi og lendum í alls kyns ævintýrum og hættum.

Nánar á IMDB
Krakkabíó

Kóalabræður

Við fylgjumst með ævintýrum Kóala bræðranna, Frank og Buster, sem búa í sveitinni í Ástralíu og elska að hjálpa öðrum.

Nánar á IMDB

Matti morgunn

Matti er 9 ára drengur sem býr yfir sérkennilegum eiginleika. Hann vaknar upp á hverjum morgni sem nýr karakter og ævintýri dagsins bíða hans í alls konar hlutverkum. Einn daginn er Matti kúreki og annann er hann vampíra. Hvað bíður Matta á morgun?

Nánar á IMDB

Tré Fú Tom

Ungur drengur ratar í ævintýralegan heim í skóglendinu bak við húsið sitt. Þar er hann ofurhetja.

Nánar á IMDB

Ben Ten

Ben er 10 ára gamall drengur sem uppgötvar galdratæki sem getur umbreytt honum í alls konar geimveruhetjur, hver með sinn ofurmátt.

Nánar á IMDB

Latibær

Íþróttaálfurinn, Solla stirða og allir vinirnir í Latabæ kenna ungum krökkum hvað er gott að borða hollt og hreyfa sig.

Nánar á IMDB

Strumparnir

Flestir þekkja litlu, bláu skógarverurnar sem lenda í allskyns ævintýrum á meðan Kjartan galdrakarl reynir að gera þeim lífið leitt.

Nánar á IMDB

Hrúturinn Hreinn

Hann er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals.

Nánar á IMDB

Pósturinn Páll

Hinn glaðlegi bréfberi Páll og kötturinn hans Njáll eru gamlir heimilisvinir sem hafa skemmt börnum um áratugaskeið.

Nánar á IMDB

Skoppa og Skrítla

Vinkonurnar Skoppa og Skrítla skemmta yngstu áhorfendunum. Þær eru uppátækjasamar, úrræðagóðar og afskaplega alúðlegar.

Nánar á vefnum

Lína Langsokkur

Teiknimyndasería um sterkustu stelpu í heimi, Línu Langsokk.

Nánar á IMDB
Krakkabíó

Krakkabíó

Fjöldinn allur af kvikmyndum fyrir alla fjölskylduna! Ævintýrin hennar Astridar Lindgren, Sveppamyndirnar, skemmtilegar unglingamyndir og margt, margt fleira.

Sjónvarpið á þjónustuvefnum

Tekur ekki nema nokkrar mínútur að klára málið á þjónustuvefnum.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 13.000 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

  • Sjónvarp Símans Premium
  • Heilar þáttaraðir
  • Sjónvarp Símans appið
  • 9 erlendar stöðvar
  • Spotify Premium
  • Endalaus heimasími
  • Netið 250 GB