Sjónvarp

Sjónvarp Símans með þér í fríið

Þráðlaus myndlykill á hraðasta farsímaneti landsins

Taktu Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fáðu aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn.

Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.

Þráðlaus myndlykill sýnir þær áskriftir sem þú ert með en þó mest 18 stöðvar sem raðað er eftir vinsældum. Sjónvarp Símans Premium, frelsi stöðvanna og Tímaflakk er einnig aðgengilegt. Viðmótið er það sama og heima í stofu.

Bestu mögulegu myndgæði

Myndgæðin laga sig að þeirra bandbreidd sem er í boði. Yfir gott samband getur streymið tekið allt að 2 GB gagnamagn á klukkustund. Það er því mikilvægt að vera með góðan gagnamagnspakka. Við mælum með því að vera með 4G búnað til að tengja myndlykilinn við farsímanet. Kynntu þér 4G búnað hér.

Ef þú ert ekki með Sagemcom 4K myndlykil getur þá nálgast hann í næstu verslun Símans

Ekki gleyma fjarstýringunni, straumbreyti og HDMI snúrunni.

Aðstoð