Spenna, gaman og rómantík

Með VOD-takkanum á fjarstýringunni opnast þér Bíó með þúsundum titla, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og barnaefni sem þú getur leigt þegar þér hentar. Í boði er úrval nýrra og sígildra bíómynda og fjölmargar íslenskar kvikmyndir. Auk þess er mikið úrval barnaefnis sem öll fjölskyldan getur horft á án aukagjalds. Allt erlent efni er með íslenskum texta.

Bíó er í boði hvort sem þú ert með grunn- eða áskriftarpakka í Sjónvarpi Símans. Því miður eru einstaka svæði úti á landi sem eiga ekki kost á að fá SíminnBíó.
Nýtt í SíminnBíó

Sjónvarpsþjónusta Símans

Frelsi og Tímaflakk opnar nýjar víddir.

Þú stjórnar dagskránni. Tímaflakk, Frelsi, Karaoke og fjölmargir aðrir möguleikar í Sjónvarpsþjónustu Símans, gera þig að þínum eigin skemmtanastjóra.

Áskrift að Sjónvarpsþjónustu Símans veitir aðgang að öllum opnum innlendum stöðvum, SíminnBíó, Karaoke og íslenskum útvarpsstöðvum.

Mánaðarverð án línugjalds
1.600 kr.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 13.500 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

  • Sjónvarp Símans Premium
  • Heilar þáttaraðir
  • Sjónvarp Símans appið
  • 9 erlendar stöðvar
  • Spotify Premium
  • Endalaus heimasími
  • Netið 250 GB