Stakir viðburðir (e. Pay-Per-View) er ný þjónusta í Sjónvarpi Símans en þá getur notandi keypt sér aðgang að stökum viðburðum heima í stofu. Hægt er að kaupa viðburði á borð við leiki úr Enska boltanum, Meistaradeild Evrópu, Þýska boltanum og aðgang að viðburðum í Eldborgarsal Hörpu.

Helstu leikir í hverri umferð verða í boði og verð á stökum leikjum eru mismunandi eftir því hvaða lið eru að keppa. Verð fyrir hvern viðburð má sjá í Sjónvarpi Símans.

Fylgstu með hvaða leikir eru næstir á dagskrá undir Viðburðir í Sjónvarpi Símans.

Nánari upplýsingar hvernig nálgast má viðburði eru í myndbandinu hér til hliðar.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 13.000 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

  • Sjónvarp Símans Premium
  • Heilar þáttaraðir
  • Sjónvarp Símans appið
  • 9 erlendar stöðvar
  • Spotify Premium
  • Endalaus heimasími
  • Netið 250 GB