5G flæðir hraðar til og frá tækjum. Með 5G tengingu upplifir þú allt að 10x meiri hraða.
Mikilvægur hlekkur í aukinni sjálfvirknivæðingu, umferðaröryggi, afþreyingu, snjallvæðingu borga og í fjölbreyttum iðnaði.
Sérfræðingar okkar hafa byggt upp landsdekkandi farsímakerfi sem er með þeim hröðustu og bestu í heiminum. Reynsla þeirra ásamt traustu samstarfi við Ericsson nýtist vel við uppbyggingu á 5G um allt land.
Allir iPhone 12 og nýrri, Samsung Galaxy S21 og nýrri ásamt OnePlus og Nokia símum geta tengst 5G kerfi Símans. Við erum í samskiptum við aðra framleiðendur snjalltækja um að opna á 5G kerfið okkar sem vonandi bætast við hver af öðrum.
Ekki þarf að skipta um SIM kort til að fá 5G.
Við erum á fleygiferð í uppbyggingu á 5G um allt land. Hundrað 5G sendar eru nú þegar tengdir t.d. á Akranesi, Blönduósi, Dalvík,Akureyri, höfuðborgasvæðinu, í Grímsnesi, á Suðurnesjum og fleiri stöðum