5G hjá Símanum

Meiri hraði og fleiri möguleikar með 5G

Meiri hraði og fleiri möguleikar með 5G

5G færir okkur enn meiri hraða, styður enn fleiri tæki í einu og minnkar svartíma sem mun umbylta notkunarmöguleikum.

Síminn vinnur að uppbyggingu fimmtu kynslóðar farsímakerfa með búnaði frá Ericsson sem er leiðandi framleiðandi 5G á heimsvísu.

Meiri hraði og fleiri möguleikar með 5G

10X meiri hraði

5G færir okkur allt að tífalt meiri hraða og styður enn fleiri nettengd tæki í einu svo að upplifun allra verður betri.

Styttri svartími

Netumferðin flæðir hnökralaust til og frá tækjunum okkar í nær rauntíma.

Bylting í möguleikum

Mikilvægur hlekkur í aukinni sjálfvirknivæðingu, umferðaröryggi, afþreyingu, snjallvæðingu borga og í fjölbreyttum iðnaði.

Traust kerfi

5G kerfi Símans er frá hinu trausta sænska fyrirtæki Ericsson, sem er leiðandi í framleiðslu og innleiðingu á 5G í öllum heimsálfum.

Komdu til Símans

Fáðu tíföld gígabæt, 2f1 tilboð, Krakkakort eða það sem hentar þér

5G hjá Símanum

5G hjá Símanum

Við höfum sett upp fjölda senda sem nú þegar eru 5G hæfir og einfalt mál verður að virkja. Nú þegar eru yfir tíu 5G sendar komnir í loftið en uppbygging 5G verður langhlaup, rétt eins og uppbygging fyrri kynslóða. Setja þarf upp fjölda senda og byggja sterka innviði víða.

5G kerfið er í prófunum með völdum viðskiptavinum og bráðlega munum við opna kerfið öllum viðskiptavinum okkar.

Hvernig mun 5G nýtast?

Hvernig mun 5G nýtast?

5G mun nýtast til fjölbreyttari hluta en fyrri kynslóðir farsímaneta og mun þannig vera umbreytandi afl í framleiðslu, snjallvæðingu borga, sjálfkeyrandi bíla, fjarstýrðra skipa, stýringu vélmenna og fjarheilbrigðisþjónustu. Við munum leita leiða með viðskiptavinum okkar til að þróa ný tækifæri fyrir fyrirtæki, háskóla- og nýsköpunarsamfélagið. Einnig mun það henta vel á svæðum þar sem ljósleiðari er ekki í boði.

Verð frá:
kr./mán
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
Traust kerfi frá Ericsson

Traust kerfi frá Ericsson

Sérfræðingar okkar hafa byggt  upp landsdekkandi farsímakerfi sem er með þeim hröðustu og bestu í heiminum. Reynsla þeirra ásamt traustu samstarfi Ericsson sem framleiðir allan fjarskiptabúnað sem Síminn notar mun nýtast vel við uppbyggingu 5G.

Verð frá:
kr./mán
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
Get ég fengið 5G í símann minn?

Get ég fengið 5G í símann minn?

Tæknin er ný og því fá tæki í dag sem styðja 5G en með tímanum verður 5G orðið jafn sjálfsagður hlutur og 4G. Í dag má nefna nýjustu Samsung tækin, iPhone 12 og OnePlus 8 Pro sem tæki sem styðja 5G. Ekki mun þurfa að skipta um SIM kort til að virkja 5G.

Verð frá:
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
kr./mán
Panta
Nafn á þjónustu
Undirtexti á
Þjónustuvefnum.

Nafn

Kennitala

Netfang

Símanúmer

Heimilisfang

Skilaboð

Texti undir formi
Texti2 undir formi
Texti falinn
Ertu hjá Símanum?
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
0
kr.
mán.
Takk fyrir!
Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Úps!
Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaða síðu og reyndu aftur.