Vefkökur

Hvað gerum við með vefkökur?

Þegar farið er inn á www.siminn.is vistast vefkökur (e. cookies) í tölvu eða önnur snjalltæki notandans. Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru notaðar til þess að tryggja sem bestu upplifun af vefsvæðunum fyrir notendur og greina heimsóknir á vefsvæðin.


Þær vefkökur sem Síminn notar á þessum vef eru aðeins nauðsynlegar svo unnt sé að tryggja öryggi samskipta sem gæti farið fram í gegnum vefsvæðið. Slíkar vefkökur eru forsenda fyrir notkun á vefsvæði Símans og byggir notkun þeirra því á lögmætum hagsmunum Símans.

Engin notkun á þriðju aðila kökum er á vefnum.

Nánari upptalning á nauðsynlegum vefkökum
NextAuth.js fyrir örugga auðkenningu, sem notar eftirfarandi kökur:

__Host-next-auth.csrf-token

Tilgangur: Öryggis kaka sem kemur í veg fyrir Cross-Site Request Forgery árásir

Virkni: Aðeins á HTTPS, domain-locked, eykur öryggi

Gildirstími: Á meðan lotu ("session") stendur

__Secure-next-auth.callback-url

Tilgangur: Vistar URL fyrir auðkenningu

Virkni: Aðeins á HTTPS, tenging fyrir öryggi

Gildistími: Á meðan lotu ("session") stendur