Hvaða pakki hentar þér?

Heill heimur af afþreyingu og fyrsta flokks fjarskiptum fyrir öll heimili, það er svo næs að hafa allt á einum stað.

Hvaða pakka má bjóða þér?

Öll heimili ættu að finna pakka við hæfi!

Sá klassíski

Heimilispakkinn

Stútfullur pakki með neti, heimasíma, úræði og Sjónvarpi Símans Premium.

23.610 kr. / mán *
Þessi er næs!

Þægilegi pakkinn

Netið, Sjónvarp Símans Premium og tveir farsímar og tvö Úræði í einum þægilegum pakka.

23.550 kr. / mán *
Léttur, en nettur.

Einfaldi pakkinn

Einn farsími og úræði ásamt endalausu neti í einum einföldum pakka.

14.550 kr. / mán *

* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá

Hvað er í pökkunum?

VörurEndalaust internetSjónvarp Símans Premium Endalaus farsímiÚræðiHeimur GrunnurEndalaus heimasími
Heimilispakkinn2 stk.
Þægilegi pakkinn2 stk.2 stk.
Einfaldi pakkinn

Var það eitthvað fleira?

Hægt er að bæta við heimasíma ef hann er ekki innifalinn og bæta við WiFi mögnurum til að tryggja enn betri upplifun.

Þessi gamli góði

Heimasími

Heimasíminn er tengdur beint við netbeini og þú hringir án endurgjalds í alla síma innanlands, til allra Norðurlanda, Bandaríkjanna og Kanada.

2.200 kr. / mán *
Fyrir betri upplifun

Auka Wifi magnari

Viltu bestu upplifunina um allt hús? Bættu þá við auka WiFi magnara til að fá enn betri drægni og hraða. Einn magnari fylgir frítt með hverri netáskriftarleið.

700 kr. / mán *

Sjónvarp Símans Premium

Möguleikarnir eru endalausir í Sjónvarpi Símans og öll ættum við að finna eitthvað við okkar hæfi. Úrval gæða kvikmynda, enski boltinn og HBO ásamt efni frá öðrum efnisveitum í fremstu röð. 

Kaupa sjónvarpsáskrift
8.500 kr. / mán *

Snjöll tæki fyrir snjöll heimili

Product thumbnail for Snjalldyrabjalla G4
Aqara
Snjalldyrabjalla G4

19.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for Easypix V64 Flip Stafræn Myndavél
Easypix V64 Flip Stafræn Myndavél

19.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 5G Pakkinn
Huawei
5G Pakkinn

Allt sem þú þarft fyrir háhraða 5G net í bústaðinn, hesthúsið eða til að tengja öryggiskerfi eða myndavélar en þá hentar sérstaklega vel að hafa utandyra búnað til að ná sem bestu sambandi þar sem engir veggir trufla. Pakkinn inniheldur 5G utandyra loftnet sem og innandyra router sem styður 4G og 5G til að dreifa netinu.

59.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 5G MiFi Hneta Wifi 6
Huawei
5G MiFi Hneta Wifi 6

29.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for Camera Hub G3 innimyndavél með innbyggðri stjórnstöð
Aqara
Camera Hub G3 innimyndavél með innbyggðri stjórnstöð

19.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for Camera E1 öryggismyndavél
Aqara
Camera E1 öryggismyndavél

11.990 kr.
Skoða vöru

Örugg upplifun

Netvarinn fylgir öllum netáskriftum en hann útilokar óæskilegt efni á netinu sem tryggir öruggari upplifun yngri netnotenda.

Lesa meira um netvarann

Algengar spurningar

Vantar þig meiri upplýsingar?

Lesa meira á hjálpinni
HBO og úrval textaðra þáttaraða, kvikmynda, hágæða barnaefni með íslensku tali og Síminn Sport.
Endalaust gagnamagn (allt að 1Gbit/s), aðgangsgjald, netbeinir og WiFi Magnari fylgir með í pakkanum.
0 kr. í alla heimasíma og farsíma innanlands óháð kerfi. 0 kr. til Norðurlandanna og Norður-Ameríku.
Úræði gerir þér kleift að vera með símanúmerið þitt í snjallúrinu.
Farsímaáskrift er með endalausri notkun innanlands. Endalaus GB, mínútur og SMS, ásamt 18 GB notkun erlendis innan EU/EES. Þú færð 2 GB Krakkakort á 0 kr. með farsímaáskriftum.