Hvaða pakki hentar þér?
Heill heimur af afþreyingu og fyrsta flokks fjarskiptum fyrir öll heimili, það er svo næs að hafa allt á einum stað.

Hvaða pakka má bjóða þér?
Öll heimili ættu að finna pakka við hæfi!
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá
Hvað er í pökkunum?
Vörur | Endalaust internet | Sjónvarp Símans Premium | Endalaus farsími | Úræði | Heimur Grunnur | Endalaus heimasími |
---|---|---|---|---|---|---|
Heimilispakkinn | 2 stk. | |||||
Þægilegi pakkinn | 2 stk. | 2 stk. | ||||
Einfaldi pakkinn |
Var það eitthvað fleira?
Hægt er að bæta við heimasíma ef hann er ekki innifalinn og bæta við WiFi mögnurum til að tryggja enn betri upplifun.
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá

Sjónvarp Símans Premium
Möguleikarnir eru endalausir í Sjónvarpi Símans og öll ættum við að finna eitthvað við okkar hæfi. Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku.
Snjöll tæki fyrir snjöll heimili


Örugg upplifun
Netvarinn fylgir öllum netáskriftum en hann útilokar óæskilegt efni á netinu sem tryggir öruggari upplifun yngri netnotenda.
Lesa meira um netvarann