Hvaða pakki hentar þér?
Heill heimur af afþreyingu og fyrsta flokks fjarskiptum fyrir öll heimili, það er svo næs að hafa allt á einum stað.

Hvaða pakka má bjóða þér?
Öll heimili ættu að finna pakka við hæfi!
* Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá
Hvað er í pökkunum?
Vörur | Endalaust internet | Sjónvarp Símans Premium | Endalaus farsími | Úræði | Heimur Grunnur | Endalaus heimasími |
---|---|---|---|---|---|---|
Heimilispakkinn | 2 stk. | |||||
Þægilegi pakkinn | 2 stk. | 2 stk. | ||||
Einfaldi pakkinn |
Var það eitthvað fleira?
Hægt er að bæta við heimasíma ef hann er ekki innifalinn og bæta við WiFi mögnurum til að tryggja enn betri upplifun.

Sjónvarp Símans Premium
Möguleikarnir eru endalausir í Sjónvarpi Símans og öll ættum við að finna eitthvað við okkar hæfi. Úrval gæða kvikmynda, enski boltinn og HBO ásamt efni frá öðrum efnisveitum í fremstu röð.
Kaupa sjónvarpsáskrift
8.500 kr. / mán *
Snjöll tæki fyrir snjöll heimili


Örugg upplifun
Netvarinn fylgir öllum netáskriftum en hann útilokar óæskilegt efni á netinu sem tryggir öruggari upplifun yngri netnotenda.
Lesa meira um netvarannHBO og úrval textaðra þáttaraða, kvikmynda, hágæða barnaefni með íslensku tali og Síminn Sport.
Endalaust gagnamagn (allt að 1Gbit/s), aðgangsgjald, netbeinir og WiFi Magnari fylgir með í pakkanum.
0 kr. í alla heimasíma og farsíma innanlands óháð kerfi. 0 kr. til Norðurlandanna og Norður-Ameríku.
Úræði gerir þér kleift að vera með símanúmerið þitt í snjallúrinu.
Farsímaáskrift er með endalausri notkun innanlands. Endalaus GB, mínútur og SMS, ásamt 18 GB notkun erlendis innan EU/EES. Þú færð 2 GB Krakkakort á 0 kr. með farsímaáskriftum.