Ef þú ætlar í verslun Símans þá getur þú tekið
rafrænt númer hérna og sleppt því að bíða í röð. Við mælum með
Símaappinu eða
þjónustuvefnum ef þú þarft að skoða eða breyta þjónustu.
Spjallmennið Sísí er opið allan sólarhringinn og inn á þjónustuvef og Símaappinu er hægt að breyta og bæta við þjónustum. Ef þú hefur týnt farsíma eða honum verið stolið er hægt að hringja utan afgreiðslutíma í neyðarnúmerið 907 7000 (+354 5509200 ef hringt er frá útlöndum) og lesa inn skilaboð.