Fjölmargar sjónvarpsstöðvar þar sem áhersla er lögð á fréttir, skemmtun, fræðslu, íþróttir og tónlist. Allar háskerpustöðvar Heims eru innifaldar í pakkanum.
Með Evrópu færðu aðgang að helstu evrópsku og skandinavísku sjónvarpsstöðvunum, allt í einum pakka.