Sjónvarp símans

Svona á sjónvarp að vera

Svona á sjónvarp að veraSvona á sjónvarp að vera
Sjónvarp símans

Svona á sjónvarp að vera

Sjónvarpsþjónusta Símans er lykillinn að öllu því skemmtilega sem þú getur fundið í sjónvarpinu þínu. Þú getur bætt við úrvali af áskriftum svo sem Sjónvarpi Símans Premium, Síminn Sport og erlendum stöðvum óháð því hjá hverjum þú ert með netið.

Verð frá:
2.200
kr. / mán.

Sjónvarpsþjónusta Símans er lykillinn að öllu því skemmtilega sem þú getur fundið í sjónvarpinu þínu. Þú getur bætt við úrvali af áskriftum svo sem Sjónvarpi Símans Premium, Síminn Sport og erlendum stöðvum óháð því hjá hverjum þú ert með netið.

Verð frá:
2.200
kr. / mán.

Jarðarförin mín

Ný þáttaröð með Ladda í aðalhlutverki er komin í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um dauðvona mann sem ákveður að bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að halda sína eigin jarðarför og vera sjálfur viðstaddur. Það er samt ekki eins einfalt og það hljómar.

Sjónvarp Símans Premium

Bættu Sjónvarpi Símans Premium við sjónvarpsþjónustuna og öll fjölskyldan getur horft á það sem hún vill, þegar henni hentar, í sjónvarpi og snjalltækjunum. Gífurlegt magn af nýjum og klassískum sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, barnaefni og nú bætist Enski boltinn við flóruna. Er aðgengilegt öllum óháð því hvar þú ert með netið og fylgir með Heimilispakkanum.

Verð frá:
6.000
kr. / mán.
Heilar þáttaraðir og úrval kvikmynda.
Síminn Sport
Sjónvarp Símans appið
Nýjustu þættirnir daginn eftir forsýningu erlendis
Kvikmyndir fyrir alla fjölskylduna
Talsett barnaefni í hæsta gæðaflokki
Íþróttir

Síminn Sport

Stöðin er innifalin í Sjónvarpi Símans Premium eða þú kaupir staka áskrift með sjónvarpsþjónustunni. Fleiri leikir en áður, UHD útsendingar ásamt vandaðri, innlendri dagskrárgerð. Stöðin er aðgengileg á öllum dreifikerfum Símans, Sýnar, Hringdu og Nova.

4.500
kr. / mán.

Stöðin er innifalin í Sjónvarpi Símans Premium eða þú kaupir staka áskrift með sjónvarpsþjónustunni. Fleiri leikir en áður, UHD útsendingar ásamt vandaðri, innlendri dagskrárgerð. Stöðin er aðgengileg á öllum dreifikerfum Símans, Sýnar, Hringdu og Nova.

Síminn SportSíminn Sport

Hvað er að frétta?

Saga sem enginn ætti að missa af
Sjónvarp Símans
Vefverslun
Tilkynningar
Síminn
20/5/2020

Saga sem enginn ætti að missa af

Interrogation er mögnuð þáttaröð sem byggð er á sannri sögu um ungan mann sem er sakaður um morð á móður sinni.
Skoða
Breska ástarbröltið heldur áfram
Sjónvarp Símans
Vefverslun
Tilkynningar
Síminn
20/5/2020

Breska ástarbröltið heldur áfram

Nú er önnur þáttaröðin af Love Island farin að streyma inn í Sjónvarp Símans Premium.
Skoða
Hversu langt má ganga í nafni réttlætis?
Sjónvarp Símans
Vefverslun
Tilkynningar
Síminn
13/5/2020

Hversu langt má ganga í nafni réttlætis?

Cold Courage er ný spennuþáttaröð byggð á hinum vinsæla bókaflokki The Studio eftir Pekka Hiltunen.
Skoða

Úrval þáttaraða

Frábærar kvikmyndir

Horðu í snjalltækinu

Horfðu í snjalltækinu

Náðu í Sjónvarp Símans appið og horfðu á uppáhaldsdagskrána þína í snjalltækjunum.
Þú borgar ekkert mánaðargjald af Sjónvarp Símans appinu.

Viltu fleiri sjónvarpsstöðvar?

Bættu Síminn Heimur við sjónvarpsþjónustuna. Í Síminn Heimur færðu áskriftir með fjölbreyttu erlendu sjónvarpsefni. Hér að neðan eru sýnishorn af okkar vinsælustu stöðvum.
Allt
+
Verð:
6.790
kr. / mán.
Grunnur
+
Verð:
1.250
kr. / mán.
Evrópa
+
Verð:
4.390
kr. / mán.
2DF
2DF
Þýsk stöð sem er með hágæða þýskt efni.
ARD
ARD
Þýska ríkissjónvarpið. Þarna má finna fréttir, vandaða þætti, bíómyndir og íþróttir.
Animal Planet
Animal Planet
Sjónvarpsstöð tileinkuð öllum dýrum heimsins.
Arte
Arte
Frönsk/þýsk menningarstöð sem er bæði á frönsku og þýsku og hefur hvert mál sína rás.
BBC Brit
BBC Brit
Skemmtistöð frá BBC sem sýnir breska skemmtiþætti.
BBC Earth
BBC Earth
Heimsfrægir þættir um náttúruna frá BBC.
BBC World News
BBC World News
Alþjóðleg fréttastöð sem er með fréttir og fréttaskýringaþætti allan sólarhringinn.
Baby TV
Baby TV
Auglýsingalaus stöð sem sinnir þörfum allra yngstu áhorfendanna allan sólarhringinn.
Bloomberg
Bloomberg
Viðskipta- og fjármálatengdar fréttir 24 tíma á sólarhring.
Boomerang
Boomerang
Skemmtileg barnastöð sem sýnir sígildar teiknimyndir allan sólarhringinn
Box Hits
Box Hits
Tónlistarstöð sem er í gangi allan sólarhringinn.
CBS Reality
CBS Reality
Stöð sem sýnir óhefðbundna raunveruleikaþætti allan sólarhringinn.
CNBC
CNBC
CNBC Europe flytur fréttir úr viðskipta- og fjármálaheiminum.
CNN
CNN
CNN hefur verið leiðandi fréttastöð um árabil.
Cartoon Network
Cartoon Network
Frábærar teiknimyndir fyrir börnin á þessari vinsælustu teiknimyndarás heims.
DR 1
DR 1
DR1 er aðalsjónvarpsstöð danska ríkisútvarpsins.
DR 1 HD
DR 1 HD
Háskerpuútgáfa af DR1 sem er aðalsjónvarpsstöð danska ríkisútvarpsins.
DR 2
DR 2
Systurstöð DR1 en DR2 er með afþreyingarefni og fræðsluþætti í bland.
Discovery Channel
Discovery Channel
Frábær fræðslustöð sem blandar saman fróðleik og skemmtun á einstakan hátt.
Discovery Investigation
Discovery Investigation
Systurstöð Discovery Channel þar sem heimildarþættir um glæpi eru í hávegum hafðir.
Discovery Science
Discovery Science
Systurstöð Discovery Channel en á Science stöðinni má finna allt um nýjustu tækni.
Discovery World
Discovery World
Vandaðir heimildarþættir um allt mögulegt þar sem farið er ítarlega ofan í málin hverju sinni.
Disney Channel
Disney Channel
Stöðin leggur aðaláherslu á efni fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára.
Disney Junior
Disney Junior
Stöðin leggur aðaláherslu á efni fyrir yngri kynslóðina.
Disney XD
Disney XD
Stöðin leggur aðaláherslu á efni fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára.
E!
E!
Stöðin sem fylgist með öllu sem er að gerast í skemmtanaiðnaðinum.
Eurosport
Eurosport
Eurosport býður upp á íþróttir af öllum toga.
Eurosport 2
Eurosport 2
Eurosport býður upp á íþróttir af öllum toga.
Extreme
Extreme
Jaðarsportið er í aðalhlutverki á þessari íþróttastöð.
Fine Living
Fine Living
Fine Living fyrir þá sem vilja aðeins það besta í hönnun og lífsstíl.
Fox News
Fox News
Bandarísk fréttastöð sem er með heitustu fréttirnar allan sólarhringinn.
France 2
France 2
Frönsk sjónvarpsstöð sem er með sjónvarpsþætti, fréttir, tónlist og fræðsluefni.
France 24
France 24
Áherslur eru fréttir og mál líðandi stundar út frá sjónarhorni franskrar menningar.
Ginx ESportsTV
Ginx ESportsTV
Þessi líflega sjónvarpsstöð fjallar um tölvuleiki um víða veröld.
History
History
Merkustu atburðir mannkynssögunnar eru rannsakaðir út í gegn.
History 2
History 2
History 2 er fræðslustöð í sama gæðaflokk og National Geographic og Discovery Channel.
History HD
History HD
Háskerpurás frá History
Jim Jam
Jim Jam
Margverðlaunuð stöð tileinkuð yngstu börnunum frá 1 árs aldri til 6 ára.
KVF
KVF
Færeyska ríkissjónvarpið.
M6
M6
Frönsk sjónvarpsstöð sem sýnir hágæða afþreyingarefni. Stöðin talsetur allt sitt efni.
Magic
Magic
Tónlistarstöð sem er í gangi allan sólarhringinn. Stöðin spilar aðallega popptónlist frá níunda og tíunda áratugnum.
Mezzo
Mezzo
Tónlistarrásir fyrir eldri og þroskaðri markhóp; Jazz, óperur, blues, heimstónlist.
Mezzo Live Hd
Mezzo Live Hd
Tónlist í háskerpu fyrir eldri og þroskaðri markhóp; Jazz, óperur, blues og heimstónlist.
Motorsport TV
Motorsport TV
Motorsport.TV er sérstaklega tileinkuð þeim sem hafa gaman af bílum og mótorhjólum.
NRK 1 HD
NRK 1 HD
Háskerpuútgáfa af NRK1 sem er aðalstöð norska ríkissjónvarpsins og leggur áherslu á fréttir, veður og íþróttir.
NRK 2
NRK 2
NRK2 er eins og NRK1 rekin af norska ríkinu en leggur mun meiri áherslu á alþjóðlegt afþreyingarefni.
NRK Super
NRK Super
Skemmtileg norsk barna- og unglingastöð.
National Geographic
National Geographic
Háskerpu útsending frá þessari heimsfrægu stöð sem tekur fyrir dýr, náttúru, sögu, vísindi, verkfræði, fólk og staði á einstakan hátt.
National Geographic HD
National Geographic HD
Háskerpu útsending frá þessari heimsfrægu stöð sem tekur fyrir dýr, náttúru, sögu, vísindi, verkfræði, fólk og staði á einstakan hátt.
Pro Sieben
Pro Sieben
Pro Sieben byggir dagskrá sína á bandarísku og bresku efni, en talsetur allt efni á þýsku nema beinar útsendingar.
Rai Uno
Rai Uno
Ítölsk sjónvarpsstöð sem er aðallega með fréttir og skemmtiþætti.
SAT 1
SAT 1
Þýsk sjónvarpsstöð sem var sú fyrsta í einkaeigu í Þýskalandi.
SVT 1
SVT 1
SVT1 er aðalstöð sænska ríkissjónvarpsins.
SVT 1 HD
SVT 1 HD
SVT1 er aðalstöð sænska ríkissjónvarpsins.
SVT 2
SVT 2
Systurstöð SVT1 en þessi stöð einbeitir sér meira að skemmtiefni, bæði sjónvarpsþáttum og bíómyndum.
Sky News
Sky News
Sky News er áræðanlegur breskur fréttamiðill sem flytur nýjustu fréttir allan sólarhringinn.
TLC
TLC
Frábær lífstílsrás sem opnar heim venjulegs fólks í óvenjulegum aðstæðum.
TVE
TVE
Spænska ríkissjónvarpið sem er aðallega með fréttir og fréttatengda þætti.
TVP Polonia
TVP Polonia
Pólska ríkissjónvarpið með skemmtun, fréttir og fræðslu á pólsku.
Travel Channel
Travel Channel
Ef þig er farið að langa að fara á óhefðbundna staði í sumarfríinu þá er Travel Channel stöð fyrir þig.
VH1
VH1
VH1 flytur vandaða tónlist og leggur áherslu á tónlistar tengda þætti þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð tónlistar.
Heimilispakkinn

Heimilispakkinn

Við mælum með Heimilispakkanum en þar færðu m.a. 500 GB Net, Sjónvarpsþjónustu Símans, Premium með Enska boltanum, 13 erlendar stöðvar og heimasíma. Ef fjölskyldan er í farsímaáskrift hjá okkur fær hún 10x meira gagnamagn í farsímann.

Við mælum með Heimilispakkanum en þar færðu m.a. 500 GB Net, Sjónvarpsþjónustu Símans, Premium með Enska boltanum, 13 erlendar stöðvar og heimasíma. Ef fjölskyldan er í farsímaáskrift hjá okkur fær hún 10x meira gagnamagn í farsímann.

HeimilispakkinnHeimilispakkinn