Með þessari áskrift finnur fjölskyldan öll gæða efni við sitt hæfi. Frábært talsett barnaefni, þáttaraðir frá HBO og annað erlent gæða sjónvarpsefni ásamt því fremsta í innlendri dagskrárgerð að ógleymdum enska boltanum. Kauptu áskrift núna og fáðu frítt út mánuðinn.
Stöðin er innifalin í Sjónvarp Símans Premium en einnig getur þú keypt stöðina í stakri áskrift. Vönduð innlend dagskrárgerð ásamt HD útsendingum af einum vinsælasta íþróttaviðburði í heimi, enska boltanum. Kauptu áskrift núna og fáðu frítt út mánuðinn.
Þægilegi pakkinn og Heimilispakkinn innihalda nú báðir Sjónvarp Símans Premium á afar góðum kjörum. Kynntu þér heimilispakka Símans með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Þú getur tengt eins mörg tæki við áskriftina þína eins og þér hentar, hvort sem það er myndlykill, snjallsjónvarp eða önnur snjalltæki. Hægt er að horfa í allt að fimm tækjum samtímis, eftir því hversu marga strauma þú ert með.
Tveir straumar fylgja Sjónvarpsþjónustu Símans og þrír fylgja Heimilispakkanum.
Hægt er að nýta Sjónvarpsþjónustuna með eða án myndlykils, óháð því hvar þú ert með netið. Appið er aðgengilegt í símum, spjaldtölvum, Apple TV og AndroidTV.
Myndlykill verður áfram besta mögulega val fyrir hnökralausa upplifun.