Aðrar sjónvarpsáskriftir
Ekki flakka á milli tækja og forrita, það er allt í boði í Sjónvarpi Símans! Handboltapassinn, íþróttarásir SÝN-ar og Livey má finna í myndlyklum og appinu okkar.
Allar áskriftirnar þínar á einum stað!

Áskriftir í boði
Fjölbreyttar áskriftir í boði frá samstarfsaðilum okkar sem opnast strax í myndlykli eða Sjónvarps Símans appinu.

Sjónvarp Símans Premium
Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku. Innifalinn er aðgangur að HBO Max og Hayu.
Já, skv. SÝN má horfa á efni þeirra frá tveimur IP-tölum samtímis en aldrei fleiri en fimm samtímastraumar frá hverri IP-tölu. Ef reynt er að horfa frá þriðju IP-tölunni á sama tíma þarf að stöðva afspilun á öðru tæki.



