Símavist

Hvernig leita ég að tengiliðum?

Þú getur slegið nafn þeirra inn í leitargluggann í UC-One

Ég er búin að gleyma lykilorðinu mínu
Helstu aðgerðir í UC-One

Í neðangreindum myndböndum má finna leiðbeiningar um helstu aðgerðir.

Leiðbeiningar fyrir Duett, MobileLink, stjörnukóða, svarvélar og svarhólf (kveðjur)

Duett

Leiðbeiningar fyrir Grand Stream, Panasonic, Yealink og setja á hringitóna.

Grand Stream

Leiðbeiningar fyrir skiptiborð, kerfisstjóra, stjóraviðmót Símavers, skýrslugerð og talhólf.
Að virkja heyrnartól með UC-One

Opnaðu UC-One, veldu tannhjólið niðri í vinstra horninu, smelltu á General flipann og veldu Audio/video. Þar átt þú að geta valið þín höfuðtól.

Ég get ekki skráð mig inn

Athugaðu hvort rétt notandanafn og lykilorð sé rétt slegið inn. Við innskráningu þarf að nota notandanafn (símanúmer)@simavist.is.  Smelltu hérna til að fá lykilorð og notandanafn.

Kerfið biður um kóða við innskráningu, hvar fæ ég kóðann?

Aðgangskóðinn er ESR918.

Kóði
Fyrstu skrefin með Tölvusímann

Það tekur aðeins fimm mínútur að uppfæra UC-One.