Til hamingju með nýja heimilið!
Hér eru nokkur praktísk atriði til að huga að áður en þú flytur:
- Gott er að tilkynna flutning með góðum fyrirvara til að tenging sé orðin virk í tæka tíð á nýjum stað. Flutningur á tengingu getur tekið mislangan tíma, allt frá 1-10 daga.
- Í sumum tilfellum þarf að fá mann á staðinn til þess að ganga frá tengingunni og innanhúslögnum. Því getur fylgt auka kostnaður, sjá verðskrá.
- Ýmsar tengingar eru í boði.
Með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan getur þú óskað eftir flutningi á þínum fjarskiptum.