Ertu að flytja?

Það þarf að huga að ýmsu í flutningum og því viljum við fá að einfalda þér aðeins lífið.

Hvort sem þú ert með netið hjá okkur í dag eða ekki, lánum við þér 5G búnað með endalausu gagnamagni í 30 daga þér að kostnaðarlausu, svo þú sért alltaf í besta sambandinu og verðir ekki á neinum tímapunkti netlaus.

Þú getur mætt í næstu verslun og sótt 5G búnað eða pantað hann með heimsendingu hér að neðan.

Ef þú ert að flytja tengingu á milli heimila er gott að tilkynna flutning með góðum fyrirvara svo tengingin verði virk í tæka tíð á nýjum stað.

Vertu í betra sambandi með Símanum!

Spurt og svarað

Sjáðu fleiri svör á aðstoðarsíðunum okkar

Fara í hjálpina

Byrjaðu á því að láta okkur vita hér á vefsíðunni fyrir ofan og við hjálpum þér að setja upp netið á nýjum stað. Taktu netbeini, myndlykla og WiFi Magnara með þér þegar þú flytur en skildu ljósleiðaraboxið eftir, ef það er til staðar. Ef þú ert með heimasíma þá flyst símanúmerið með þér á nýja staðinn.