Uppsetning og stillingar

Hér má finna upplýsingar fyrir internetþjónustu Símans sem geta gagnast þeim notendum sem vilja setja upp sína eigin beina (router) eða eru með innhringiaðgang.

Internetstillingar

Hverjar eru stillingar fyrir Ljósnet/Ljósleiðara?


Þjónusta  Auðkenni Tegund VLAN  Forgangur (802.1P)  Aukastillingar 
Internet DHCP / 
PPPoE (þarfnast notandanafns/lykilorðs frá þjónustufulltrúa)
DHCP / PPPoE
4 0
Sjónvarp   Bridge
3 3 Remove VLAN tag from DSL wan
Sími (VOIP) Sjá ítarefni fyrir neðan
5 5
 

Ítarefni fyrir Síma (VoIP)

Hafa þarf samband við þjónustuver Símans til að fá stjörnumerkt gildi.

 
Heiti  Gildi
 SIP URI  Símanúmer*
 Username  Línunúmer*
 Password  Lykilorð*
 Registrar  heimasiminn.siminn.is
 Registrar port  5060
 Proxy 10.0.0.10
 Proxy port  5060

Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum beinum en þeim sem fást hjá Símanum og tekur enga ábyrgð á gæðum þjónustu í gegnum aðra beina.

Hverjar eru stillingar fyrir ADSL Símans?

Framing LLC/SNAP
Modulation ITU/ETSI
Encapsulation PPPoE
Driver type WAN

Hver eru gildin fyrir sýndarrásir?

Tegund  Analog ISDN
VPI  8
VCI   48 67 


Vantar þig upplýsingar um innhringiþjónustu (Dial-up)?

Lén Tegund þjónustu Innhringinúmer
Simnet.is mótald / ISDN 5300100
Simnet.is Tvöfalt ISDN 5300120
Simnet.is ISDN + 5502990
Centrum.is Mótald 5300600
Eldhorn.is Mótald 5300130

Vantar þig nánari upplýsingar um póstþjónustuna?

Póstþjónusta / Email

Lén Póstþjónn
Simnet.is postur.simnet.is
Centrum.is postur.centrum.is
Eldhorn.is postur.eldhorn.is

Póstþjónusta / IMAP

Port incoming Port outgoing
143 587

Póstþjónusta / POP3

Port incoming Port outgoing
110 25

Vantar þig upplýsingar um DNS þjónustu?

Lén IP tölur nafnaþjónustu
Simnet.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200
Centrum.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200
Eldhorn.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200


Hvernig set ég upp beini (e.router)?