Netsíminn

Hér er að finna svör við algengum spurningum varðandi Netsímann. Með Netsímanum færðu íslenskt símanúmer og hringir í alla heima- og farsíma á Íslandi fyrir 0 kr. Vinir og vandamenn geta einnig hringt í þig og borga einungis fyrir venjulegt innanlands símtal. Netsíminn virkar bæði fyrir heimasíma og farsíma.

Algengar spurningar

Hvar sækir ég um Netsímann?

Á þjónustuvefnum getur þú sótt um Netsímann. Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum.

Sækja um Netsímann

Hvar get ég fengið nýtt lykilorð?

Á þjónustuvefnum getur þú fengið nýtt lykilorð fyrir Netsímann. Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum. 

Sækja nýtt lykilorð

Hvar get ég fengið nýjan PIN kóða?

Á þjónustuvefnum getur þú fengið nýjan PIN kóða fyrir Netsímann. Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum. 

Sækja nýtt lykilorð

Hvar get ég sagt upp Netsímanum?

Á þjónustuvefnum getur þú sagt upp Netsímanum. Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum. 

Segja upp Netsímanum

Hvernig set ég Netsímann upp í snjallsímanum?
Hvernig set ég upp Netsímabox?
Hvar finn ég skilmála?