Spotify hjá Símanum

Þú streymir tónlistinni fyrir 0 kr. á farsímaneti Símans með Spotify hjá Símanum. Þú getur valið á milli Spotify Premium einstaklingsáskriftar eða fengið Spotify Premium for Family áskrift fyrir alla fjölskylduna. Hlustaðu á uppáhaldslögin þín hvar sem er.

Fönk í forstofunni og sýrudjass í sjónvarpsherberginu

Spotify hefur aldrei hljómað eins vel

Spotify Premium

Með áskriftinni nýtur þú allra kosta Spotify og þú greiðir ekki fyrir tónlistarstreymið á farsímaneti Símans.

  • Ótakmarkað tónlistarstreymi
  • Býrð til eigin útvarpsstöð
  • Öll lög fáanleg í fullum tóngæðum
  • Engar auglýsingar og ótakmörkuð lagaskipti
Spotify Premium for Family

Allir í fjölskyldunni fá sinn Premium aðgang og greiða ekki fyrir tónlistarstreymið á farsímaneti Símans.

  • Eitt verð sex aðgangar
  • Ótakmarkað tónlistarstreymi
  • Býrð til eigin útvarpsstöð
  • Öll lög fáanleg í fullum tóngæðum
  • Engar auglýsingar og ótakmörkuð lagaskipti

Þú streymir tónlistinni fyrir 0 kr

Með Spotify hjá Símanum

Tónlistin streymir frjáls um farsímakerfið okkar og ekkert gagnamagn er mælt af tónlistarstreymi þeirra sem eru með Spotify Premium eða Spotify Premium for Family áskrift hjá Símanum. Hlustaðu á uppáhalds lögin í snjalltækinu, hvar og hvenær sem er!

Lagalistar

Fylgdu okkur á Spotify

Það bætast við nýir lagalistar í hverjum mánuði.

Síminn á Spotify

Nokkrir vel valdir Spotify lagalistar

Snorri Helgason

Með Símanum

Konur í tónlist

Með Símanum

Kósý

Með Símanum

Spurt og svarað

Vantar þig aðstoð?

Viltu bæta við fleiri fjölskyldumeðlimum í Spotify Premium for Family? Hér finnur þú svör við helstu spurningum.

Spurt og svarað