Sjónvarp Símans appið

Allir uppáhalds þættirnir þínir

Allir viðskiptavinir Símans geta sett upp Sjónvarp Símans appið sér að kostnaðarlausu. Í appinu er fjöldi þáttaraða í boði notendum að kostnaðarlausu en einnig er hægt að tengjast Premium aðgangi sem veitir aðgang að sama myndefni og notandi er áskrifandi að í sjónvarpsþjónustu Símans.
Sjónvarp Símans appið

Sæktu appið

Horfðu á uppáhalds þættina þína í Sjónvarpi Símans appinu! Kíktu á úrval af skemmtilegum þáttaröðum sem þú getur gripið í hvenær sem hentar.

App Store Google Play
Sjónvarp Símans

Kling Kling

Kling Kling lendir í Sjónvarpi Símans Premium. Herra Hnetusmjör ásamt fríðu föruneyti fer yfir það helsta sem íslenskt samfélag hefur upp á að bjóða. Sérstakir gestir: Bríet, GDRN, Egill Spegill, Friðrik Dór, Huginn og DJ Dóra Júlía.

HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið