Síminn þinn lifnar við

Þættir í símann fylgja farsímaáskriftinni

Nú fylgir úrval skemmtilegra þátta með farsímaáskriftinni þinni. Sæktu Sjónvarp Símans appið, skráðu þig inn með farsímanúmeri og byrjaðu að horfa.
Google Play App Store
SKEMMTILEGRI FARSÍMÁSKRIFT

Úrval þátta í símann

Fjölbreytt úrval af skemmtilegum þáttaröðum sem þú getur gripið í hvenær sem hentar.

  • The Mick
  • 90210
  • Hawaii Five-0
  • Family Guy og fleiri frábærir þættir
Sjá nánar
Þættir í símann

Kostar þjónustan aukalega?

Þú greiðir ekkert aukalega fyrir Þætti í símann. Þáttunum er streymt í gegnum appið og þú notar u.þ.b. 1 GB af áskriftinni þinni á hvern spilaðan klukkutíma.

Spurt og svarað
HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið