Fréttaveitan

Allar nýjustu fréttir Símans.

18.06.2018
Sjónvarp Símans fyrir alla

Nú í haust mun sjónvarpsþjónusta Símans verða aðgengilegt fyrir alla, óháð internetþjónustu.

Lesa frétt
01.05.2018
Vatnsleki í gamla Landssímahúsinu – Bilun í símstöð Símans

Upp hefur komið bilun í einum af símstöðvum Símans sem hýst er í gamla Landssímahúsinu við Austurvöll. Vegna framkvæmda sem standa við húsið virðist sem vatn hafi lekið niður í hýsingarsal sem hýsir símstöðvar Símans og komst vatn í eina þeirra.

Lesa frétt
23.03.2018
Síminn varar við vefveiðum

Hrina svikapósta er að ganga yfir þar sem falast er eftir lykilorða og persónuupplýsingum í nafni Símans. Við ítrekum að Síminn biður aldrei um kreditkorta eða lykilorða upplýsingar í gegnum tölvupóst. Einfaldast er að hunsa þessa pósta og eyða þeim.

Lesa frétt