Sjónvarp Símans appið

Horfðu í snjalltækinu

Ef þú ert með Sjónvarpsþjónustu Símans geturðu sótt Sjónvarp Símans appið og þannig horft á uppáhaldsdagskrána þína í snjalltækjunum.
Google Play App Store
Sjónvarp Símans appið

Hvar og hvenær sem er

Þú borgar ekkert mánaðargjald af Sjónvarp Símans appinu.

Hægt er að tengja allt að fimm snjalltæki í sjónvarpsviðmótinu eða á þjónustuvefnum okkar.

Tengja snjalltækin

Sjónvarp Símans appið

Opnar stöðvar

Grunnáskrift Sjónvarps Símans veitir aðgang að öllum opnum innlendum stöðvum.

Áskriftir

Appið speglar þær áskriftir sem þú ert með, en þó mest 36 stöðvar sem raðað er eftir vinsældum.

5 snjalltæki

Þú getur skráð allt að fimm snjalltæki, hvort sem er spjaldtölvur eða snjallsíma (Android/iOS).

Tímaflakk

Þú getur skoðað dagskránna sólarhring aftur í tímann.

Frelsi

Frelsi innlendu sjónvarpsstöðvanna RÚV og Stöð 2.

Sjónvarp Símans Premium

Ef þú ert með að Sjónvarpi Símans Premium hefur þú aðgang að yfir 7.000 klst. af frábæru sjónvarpsefni.

4K Myndlykill

Sjónvarp Símans með þér í fríið

Taktu Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fáðu aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn. Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.

Skoða uppsetningu