Sjónvarp Símans Premium

Fjölbreytt sjónvarpsefni

Svona á sjónvarp að vera.
Panta áskrift
4.800 kr.
/ mán
SJÓNVARP SÍMANS PREMIUM

Svona á sjónvarp að vera

Sjónvarp Símans Premium er fjölbreytt og skemmtileg efnisveita með íslenskum texta og við bætum stöðugt í úrvalið.

  • Yfir 7.000 klukkustundir af nýju og klassísku sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum heims.
  • Stjörnumerktu uppáhalds þættina þína og sjáðu þegar nýr þáttur kemur inn.
  • Þú getur horft á nýjustu þættina daginn eftir að þeir eru forsýndir erlendis.
  • Tímaflakk viku aftur í tímann í Sjónvarpi Símans.
  • Heilar þáttaraðir þegar þig langar til að horfa.
Frábærir íslenskir þættir

Guðjohnsen

Skemmtileg þáttaröð þar sem æskufélagarnir Eiður Smári og Sveppi ferðast um víða veröld og rekja fótboltaferil Eiðs Smára

Skoða nánar
Kokkaflakk

Ólafur Örn Ólafsson hittir fimm íslenska matreiðslumenn.sem hafa getið sér gott orð erlendis. Ljúfir þættir með dass af léttleika og slurk af mat.

Skoða nánar
Strúktúr

Íslenska hönnun og arkitektúr frá a-ö. Þáttaröð í umsjón Berglindar Berndsen innanhússarkitekts.

Sjá nánar
Ein stærsta þáttaröð ársins

The Handmaid's Tale

Ein umtalasta þáttaröð síðari tíma er komin aftur í Sjónvarp Símans Premium. Þættirnir hafa slegið áhorfsmet og unnið fjölda verðlauna í flokki dramaþátta.

Sjá nánar
Sjónvarp Símans appið

Horfðu þar sem þér hentar

Horfðu á efnið í Sjónvarp Símans Premium og línulega dagskrá sjónvarpsstöðva þar sem þér hentar. Innifalið í Heimilispakkanum og þú tengir allt að 5 snjalltæki eða tölvur við þína áskrift.

Sjá nánar
Heimilispakki + Farsími

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið

Dagskráin í dag 25. maí

Núna 21:05
Lengd 02:16

Ævintýraleg spennumynd frá 2015 með George Clooney, Britt Robertson og Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð og fjallar um unglingsstúlku sem áskotnast dularfullt merki sem gerir henni kleift að ferðast inn í aðra heima. Hún hefur upp á manni sem gæti hjálpað henni að skilja töframátt merkisins en um leið hefst ferðalag inn í framtíðina með illmenni á hælunum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

Næst 23:21
Lengd 02:12

Frábær ævintýramynd frá 1989 með Harrison Ford og Sean Connery í aðalhlutverkum. Þriðja ævintýri fornleifarfræðingsins Indiana Jones. Að þessu sinni snýst eltingarleikurinn í kringum hina heilaga kaleiks. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

Seinna 01:33
Lengd 01:45

Spennumynd frá 2013 með Nicolas Cage, John Cusack og Vanessa Hudgens í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá lögreglumanni í Alaska sem kemst á slóð raðmorðingjans Robert Hansen. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.