Sjónvarp Símans Premium

Stelpurnar okkar

Símamótið er alltaf stórviðburður fyrir okkur hjá Símanum, þökk sé þúsundum keppenda og fjölskyldna þeirra, sem vilja sjá kvennafótboltann á Íslandi blómstra.

Fótboltastelpur er ný heimildarmynd sem er væntanleg 28. mars í Sjónvarp Símans Premium.
Panta áskrift
5.000 kr.
/ mán
Nýtt í Sjónvarpi Símans Premium

Sjónvarp Símans Premium

7.500 klst. af efni og app fyrir allt að 5 snjalltæki

Heilar þáttaraðir, talsett barnaefni og kvikmyndir í miklu úrvali

Nýjustu þættirnir daginn eftir forsýningu erlendis

Tímaflakk viku aftur í tímann

Sjónvarp Símans appið

Horfðu á efnið í Sjónvarp Símans Premium og línulega dagskrá sjónvarpsstöðva þar sem þér hentar. Þú getur tengt allt að 5 snjalltæki við þína áskrift.

Sjá nánar
Enn meira úrval!

Nú er auðvelt að velja mynd fyrir bíókvöld fjölskyldunnar en við höfum fjölgað úrvali af Disney efni sem um munar.

Meira Disney
Kvikmyndir

Það er bíókvöld alla daga vikunnar. Frábært úrval kvikmynda fyrir fjölskylduna. Spenna, drama, ævintýri eða rómantík, hér er allskonar fyrir alla!

Við mælum með Bond
Sjónvarpsþættir

Sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum heims aðgengilegt þegar þér hentar, heilar þáttaraðir og nýjustu þættirnir koma inn daginn eftir frumsýningu erlendis.

Sjá þáttaraðir
Sjónvarp Símans Premium

Svona á sjónvarp að vera. Fyrir alla.

Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium óháð því hvar þeir eru með netið.

Sjá nánar

Dagskráin í dag 26. mars

Núna 21:05
Lengd 00:51

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna

Næst 21:56
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki.

Seinna 22:46
Lengd 00:47

Tveir tæknisnillingar gera hræðilega uppgötvun - smástirni mun rekast á jörðina eftir 6 mánuði. Nú hefst kapphlaup við tímann um að bjarga mankyninu.