Sjónvarp Símans Premium

Enska úrvalsdeildin

Við erum á fullu að undirbúa Enska boltann sem verður hluti af Sjónvarpi Símans Premium í ágúst! Yfir 230 beinar útsendingar og stóraukið samstarf við ensku úrvalsdeildina.
Panta Premium
6.000 kr.
/ mán

239 leikir

Fleiri leikir en áður og einn leikur á laugardögum verður í opinni dagskrá.

UHD útsending

Útsending í bestu mögulegu myndgæðum, ultra háskerpu.

Innifalið í Premium

Enski boltinn verður innifalinn í Sjónvarpi Símans Premium en áskrift bara að Enska boltann verður á 4.500 kr./mán.

Innlend dagskrárgerð

Vönduð umfjöllun í kringum hverja umferð og aukið samstarf við ensku úrvalsdeildina.

Sjónvarp Símans Premium

Vönduð dagskrá

Enski boltinn verður innifalinn í Sjónvarpi Símans Premium, sem þýðir að yfir 40.000 heimili munu fá Enska boltann sjálfkrafa um leið og tímabilið byrjar. Við höfum fengið til okkar frábæran hóp sem ætlar að fara í þetta verkefni með okkur næsta haust. Fyrst má nefna Tómas Þór Þórðarson sem verður ritstjóri en með honum verða Bjarni Þór Viðarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Margrét Lára Viðarsdóttir, Logi Bergmann og Elísabet Gunnarsdóttir.