"
Áður hafði verið tilkynnt að frá og með 1. september 2022 myndi Bretland og Gíbraltar ekki verða hluti af „Roam like Home“ eins og áður. Af tæknilegum ástæðum hefur þeirri breytingu verið frestað til 1. nóvember 2022.
Nánari upplýsingar og verðskrá fyrir reiki í Bretlandi og Gíbraltar verður tilkynnt þegar nær dregur.