Love Island veislan heldur áfram! Þáttaröð þrjú er nú hafin í Sjónvarpi Símans Premium. Fyrstu þættirnir eru komnir inn og svo koma tveir þættir á hverjum degi.
Love Island eru vinsælustu raunveruleikaþættir Bretlands og hafa slegið í gegn í Sjónvarpi Símans Premium síðustu mánuði og eru með mest spiluðu þáttunum þar.
Fylgst er með hópi af einstaklingum í afskekktri glæsivillu keppast við að finna ástina. Ef þú ert rétt að kynnast breska ástarbröltinu þá eru þrjár heilar þáttaraðir til viðbótar sem bíða þín í Premium.