Fréttir

Enski boltinn snýr aftur

Enski boltinn snýr aftur á Síminn Sport 12. september. Tómas Þór og félagar sjá til þess að þú fáir allt það helsta beint heim í stofu til þín. Sím­inn Sport fylgir með í Sjónvarpi Símans Premium en einnig er hægt er að kaupa staka áskrift á 3.500 krón­ur á mánuði.

Enski boltinn snýr afturEnski boltinn snýr aftur

Enski boltinn snýr aftur á Síminn Sport 12. september. Tómas Þór og félagar sjá til þess að þú fáir allt það helsta beint heim í stofu til þín. Sím­inn Sport fylgir með í Sjónvarpi Símans Premium en einnig er hægt er að kaupa staka áskrift á 3.500 krón­ur á mánuði.

Með auknu sam­starfi við ensku úr­vals­deild­ina get­ur Sím­inn sýnt frá fleiri leikj­um en á liðnu tíma­bili, boðið upp á út­send­ing­ar í of­ur­háskerpu ásamt vandaðri inn­lendri dag­skrár­gerð og skemmti­leg­um er­lend­um sjónvarpsþáttum.

Tóm­as Þór Þórðar­son leiðir hóp sér­fræðinga sem miðla reynslu og þekk­ingu til þjóðar­inn­ar en nú þegar eru 53.000 heim­ili með áskrift að enska bolt­ann þegar flautað verður til leiks þann 12. september.

"
No items found.