Með auknu samstarfi við ensku úrvalsdeildina getur Síminn sýnt frá fleiri leikjum en á liðnu tímabili, boðið upp á útsendingar í ofurháskerpu ásamt vandaðri innlendri dagskrárgerð og skemmtilegum erlendum sjónvarpsþáttum.
Tómas Þór Þórðarson leiðir hóp sérfræðinga sem miðla reynslu og þekkingu til þjóðarinnar en nú þegar eru 53.000 heimili með áskrift að enska boltann þegar flautað verður til leiks þann 12. september.
"