Aldrei hefur jafn mikið af innlendu efni verið í framleiðslu fyrir Sjónvarp Símans og nú. Undanfarin tvö ár höfum við frumsýnt meira af leiknu íslensku efni en nokkur önnur innlend sjónvarpsstöð, og við erum hvergi nærri hætt. Við hlökkum til að sýna áskrifendum fjölbreytt úrval af bæði leiknu efni og nýju barnaefni, auðvitað á íslensku.
Frumsýnt 2025:
112 Reykjavík
Friðarhöfn
IceGuys III
Reykjavík Fusion
Vesen
Frumsýnt 2026:
Flóðið
Hildur
Hæst
Í versta falli
Röskun