Það verður sannkölluð streymishátíð í Sjónvarpi Símans um Verslunarmannahelgina! Okkar eigin Helgi Björns ásamt fríðu föruneyti mun skemmta landsmönnum frá Hótel Borg á laugardagskvöld kl. 21.00. Á sunnudag verður svo Brekkusöngur með hópi söngvara úr Herjólfsdal, blys og læti, en án áhorfenda úr brekkunni kl. 22.00.
Miðasala á báða viðburði fer fram á Tix.is og í gegnum myndlykla Símans. Sjá nánar hér fyrir neðan.
Verslunarmanna Helgi í beinni frá Borginni
Brekkusöngur í beinni frá Vestmannaeyjum
Góða skemmtun!!